Fréttir

Táknmálsnámskeið í febrúar

Lýsing á táknmáli
07.02.2018

Góðan dag, hér eru upplýsingar um næstu táknmálsnámskeið.

Táknmál 1 verður kennt kl. 17:30-19:00 á þriðjudögum og fimmtudögum

Táknmál 2 verður kennt kl. 19:00-20:30 á þriðjudögum og fimmtudögum

Námskeiðin byrja 20. febrúar og standa til 22. mars og hvert námskeið kostar 16.640.


Lesa meira

Á döfinni

03 Mar
09:00
Lýsing á táknmáli

Fjölskyldunámskeið

Fjölskyldunámskeið

2018
Febrúar
M Þ M F F L S
   1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728