Fréttir

Ársskýrsla Samskiptamiðstöðvar 2020

20.10.2021

Ársskýrsla Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra 2020 er komin út. Skýrslan er á íslensku táknmáli og íslensku. Í ársskýrslu er ávarp forstöðumanns, stefna, meginmarkmið og skipurit stofnunarinnar auk upplýsinga um mannauð og innra starf. Þá er greint frá verkefnum stofnunarinnar bæði á táknmálssviði og í túlkaþjónustu á árinu 2020.

Ársskýrsluna má finna hér


Lesa meira

Á döfinni

25 Oct
12:00

Táknmál 2

Táknmál 2 verður kennt kl. 12 - 13 á mánudögum og miðvikudögum.

26 Oct
12:00

Táknmál 4

Táknmál 4 verður kennt kl. 12 – 13 á þriðjudögum og fimmtudögum.

2021
Október
M Þ M F F L S
    123
8910
151617
222324
293031