Fréttir

Tilkynning vegna túlkunar í neyðartilvikum

14.11.2019

Hætt verður að taka við beiðnum um túlkun í gegnum neyðarsíma Samskiptamiðstöðvar (895 7701) frá og með 1. desember. Beiðni um túlkun í neyðartilvikum fer frá þeim tíma í gegnum 112 Neyðarlínuna eða þá viðbragðsaðila sem sinna fólki í neyð. SHH tekur áfram við beiðnum um túlkun í neyðartilvikum kl. 8-16 virka daga í gegnum skrifstofusíma SHH (s: 562 7702 / 562 7738 og gsm: 896 7701).

Lesa meira

Á döfinni

20 Nov
09:00

Gaman saman

Döff börn koma á Samskiptamiðstöð í móðurmálskennslu.

27 Nov
09:00

Gaman saman

Döff börn koma á Samskiptamiðstöð í móðurmálskennslu.

2019
Nóvember
M Þ M F F L S
    123
45678910
1112151617
181921222324
25262930