Fréttir

Tómas kveður og Guðni heilsar

28.04.2021

Tómas Ásgeir Evertsson kveðjur Samskiptamiðstöð eftir rúmlega 13 ára starf sem kvikmyndatökumaður og umsjónaraðili myndvers SHH. Tmas fer nú á eftirlaun og þökkum við honum kærlega allt hans góða starf síðastliðin 13 ár. Guðni Rósmundsson hefur verið ráðinn í starf umsjónaraðila myndvers í stað Tómasar.


Lesa meira

Á döfinni

18 May
09:00

Gaman saman

Döff börn koma á Samskiptamiðstöð í móðurmálskennslu.

Mun fara fram í fjarkennslu á meðan samkomutakmörk eru í gildi.

20 May
20:00

Foreldraspjall - byrjendur

Táknmálsstund fyrir foreldra döff barna og aðstandendur sem sækja fjölskyldunámskeið.

2021
Maí
M Þ M F F L S
     12
3456789
10111213141516
171920212223
242527282930
31