Fréttir

Græn skref

23.11.2021

Á dögunum stigum við á SHH okkar fyrsta og annað skref í verkefninu Græn skref í ríkisrekstri.

Verkefnið Græn skref er fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni og efla umhverfisvitund starfsmanna.

Með þátttöku í grænum skrefum gefst stofnunum tækifæri á að innleiða öflugt umhverfisstarf með kerfisbundnum hætti undir handleiðslu sérfræðinga Umhverfisstofnunar.

Lesa meira

Á döfinni

2021
Desember
M Þ M F F L S
  345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031