Fréttir

Nýr forstöðumaður

11.02.2019

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Samskiptamiðstöð í tilefni dags íslenska táknmálsins. Í heimsókn sinni þakkaði hún Valgerði Stefánsdóttur, fráfarandi forstöðumanni fyrir framlag sitt til eflingar íslensks táknmáls. Þá skipaði hún Kristínu Lenu Þorvaldsdóttur sem nýjan forstöðumann Samskiptamiðstöðvar til næstu fimm ára.

Lesa meira

Á döfinni

2019
Febrúar
M Þ M F F L S
    123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728