Fréttir

Vefur Stjórnarráðsins táknmálsvæddur

03.05.2019

Stjórnarráðið hefur hafist handa við að táknmálsvæða vef sinn

Verkefnið var samstarfsverkefni á milli Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra, Félags heyrnarlausra og Rekstrarfélags Stjórnarráðsins vegna þýðingar á íslenskum textum á heimasíðu Stjórnarráðsins yfir á íslenskt táknmál. Í samráði við forsvarsmenn og félagsmenn í Félagi heyrnarlausra var ákveðið að brýnast væri að þýða grunntexta um verkefni stjórnarráðsins, hlutverk þess og heimasíðu, auk hlutverka ráðuneytanna og upplýsingar um ríkisstjórnina. Textarnir eru nú alls 41 talsins.

Lesa meira

Á döfinni

2019
Júní
M Þ M F F L S
     12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930