Fréttir

Kynning á verkefninu ÍTM-íslensk vasaorðabók handa foreldrum táknmálstalandi barna

24.09.2021

Tveir nemendur í táknmálsfræði við Háskóla Íslands unnu að verkefninu ÍTM-íslensk vasaorðabók handa foreldrum táknmálstalandi barna sem styrkt var af nýsköpunarsjóði námsmanna í umsjón Rannís.

Lesa meira

Á döfinni

27 Sep
12:00

Táknmál 1

Táknmál 1 verður kennt kl. 12 - 13 á mánudögum og miðvikudögum.

28 Sep
17:00

Námskeið í íslensku táknmáli fyrir döff innflytjendur

Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 17:00 – 19:00.

2021
September
M Þ M F F L S
  12345
79101112
171819
242526