Fréttir

​ÍTM-íslensk vasaorðabók handa foreldrum táknmálstalandi barna​

23.10.2020

Deaf Aotearoa, 2019Nýsköpunar sjóður námsmanna í umsjá Rannís styrkti tvo nemendur í táknmálsfræði við HÍ í tvo mannmánuði að vinna að verkefninu ÍTM-íslensk vasaorðabók handa foreldrum táknmálstalandi barna á Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra sumarið 2020.

Lesa meira

Á döfinni

28 Oct
12:00

Táknmál 2

Táknmál 2 verður kennt kl. 12 - 13 á mánudögum og miðvikudögum.

Námskeiðið byrjar 19. október og lýkur 30. nóvember.

29 Oct
12:00

Táknmál 1 - aukanámskeið

Táknmál 1 (aukanámskeið) verður kennt á þriðjudögum kl. 11 – 12 og á fimmtudögum kl. 12 – 13.

Námskeiðið hefst þriðjudaginn 6. október og lýkur 17. nóvember.

2020
Október
M Þ M F F L S
   1234
91011
161718
232425
3031