Fréttir

Starfið komið í fullan gang

Lýsing á táknmáli
18.01.2018

Komið þið sæl

Starfið hér á Samskiptamiðstöð er komið í fullan gang. Gaman saman fór í gang á miðvikudaginn var, starfið verður eins og áður á miðvikudögum. Umsjónamenn eru áfram Uldis Ozols og Margrét Gígja Þórðardóttir, skólarnir sem taka þátt eru Holtaskóli og Hlíðaskóli.


Lesa meira

Á döfinni

2018
Janúar
M Þ M F F L S
1234567
81011121314
15161718192021
22232425262728
293031