Fréttir

Gestir í heimsókn á Samskiptamiðtöð vegna hugsanlegra samvinnu

30.09.2019

Branislav Bédi, verkefnisstjóri á alþjóðasviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Irene Strasly, táknmálstúlkur og rannsóknamaður í táknmálsfræðum við Háskólann í Genf heimsóttu Samskiptamiðstöð á dögunum. Þau hafa bæði reynslu á sviði tölvustuddrar tungumálakennslu og vinna saman að verkefni því tengdu sem stendur.

Lesa meira

Á döfinni

16 Oct
12:00

Táknmál 2

Táknmálsnámskeiðið hefst 16. október og lýkur 27. nóvember.

Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum kl. 12-13.

17 Oct
19:00

Foreldraspjall

Táknmálsstund fyrir foreldra döff barna og aðstandendur sem sækja fjölskyldunámskeið. Hist er á kaffihúsum víðsvegar um bæinn og er staðsetning auglýst í Facebook hópi foreldra.

2019
Október
M Þ M F F L S
 1456
7810111213
1415181920
212224252627
2829