Fréttir

Sænsk bók um samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

19.03.2019

Bókin „Hvis du kan se det, kan du understøtte det – En bok om taktilt språk“ kom út í desember 2018. Bókin er samansafn nítján greina um samskipti frá ólíkum sjónarhornum með daufblindfæddum einstaklingum og hvernig þeir þróa með sér mál. Vonast er til þess að bókin hafi í för með sér að æ fleiri stelpur og strákar, konur og menn, með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu fái tækifæri til að þróa samskiptaleiðir og mál til þess að verða virkir þátttakendur í samfélaginu.

Lesa meira

Á döfinni

06 Apr
09:00

Fjölskyldunámskeið

Fjölskyldunámskeið fyrir heyrnarskert börn og fjölskyldur þeirra.

04 May
09:00

Fjölskyldunámskeið

Fjölskyldunámskeið fyrir heyrnarskert börn og fjölskyldur þeirra.