Fréttir

Workshop um kennslu heyrnarlausra barna og CEFR.

20.08.2019

Workshop var haldið dagana 15-18. maí síðastliðinn. Viðfangsefnin voru tvö. Annars vegar var fjallað um menntun heyrnarlausra barna í leik-, grunn- og framhaldsskóla og rauða þráðinn sem þarf að fylgja skólagöngunni. Hins vegar var viðfangsefnið CEFR, samevrópski tungumálaramminn fyrir fjölskyldunámskeið.

Lesa meira

Á döfinni

28 Aug
09:00

Gaman saman

Gaman saman verkefnið hefst á ný eftir sumarfrí.

Döff börn koma á Samskiptamiðstöð í móðurmálskennslu.

02 Sep
12:00

Táknmál 1

Táknmálsnámskeiðið hefst 2. september og lýkur 14. október.

Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum kl. 12-13.

2019
Ágúst
M Þ M F F L S
   1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627293031