Fréttir

Tilkynning vegna túlkunar í neyðartilvikum

14.11.2019

Hætt verður að taka við beiðnum um túlkun í gegnum neyðarsíma Samskiptamiðstöðvar (895 7701) frá og með 1. desember. Beiðni um túlkun í neyðartilvikum fer frá þeim tíma í gegnum 112 Neyðarlínuna eða þá viðbragðsaðila sem sinna fólki í neyð. SHH tekur áfram við beiðnum um túlkun í neyðartilvikum kl. 8-16 virka daga í gegnum skrifstofusíma SHH (s: 562 7702 / 562 7738 og gsm: 896 7701).

Lesa meira

Á döfinni

11 Dec
09:00

Gaman saman

Döff börn koma á Samskiptamiðstöð í móðurmálskennslu.

12 Dec
19:00

Foreldraspjall

Táknmálsstund fyrir foreldra döff barna og aðstandendur sem sækja fjölskyldunámskeið. Hist er á kaffihúsum víðsvegar um bæinn og er staðsetning auglýst í Facebook hópi foreldra.

2019
Desember
M Þ M F F L S
      1
235678
910131415
161719202122
23242526272829
3031