7.12.2019 | Fjölskyldunámskeið

Fjölskyldunámskeið

Fjölskyldunámskeið

Fjölskyldunámskeið á SHH býður fjölskyldum og öðrum aðstandendum heyrnarskerta barna upp á táknmálskennslu fyrsta laugardag í hverjum mánuði frá september-júní.

Skráning fer fram á lilja@shh.is, síðasta lagi miðvikudaginn í vikunni á undan.