Stjórn

Skv. lögum um Samskiptamiðstöð skipar mennta- og menningarmálaráðherra stofnuninni stjórn til fjögurra ára í senn.

Stjórn Samskiptamiðstöðvar fyrir tímabilið 28. janúar 2019 til 27. janúar 2022 er þannig skipuð:


Aðalmenn:

Rannveig Sverrisdóttir, formaður

Þór G. Þórarinsson

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

Hjörtur Heiðar Jónsson


Varamenn:

Bryndís Guðmundsdóttir

Klara Baldursdóttir Briem

Þórður Örn Kristjánsson

Björg Hafsteinsdóttir