Siðareglur starfsmanna
Starfsmönnum Samskiptamiðstöðvar ber að fylgja almennum siðareglur starfsmanna ríkisins auk siðareglna starfsmanna Samskiptamiðstöðvar. Einnig hafa táknmálstúlkar sem eru aðilar að HART, hagsmunafélagi táknmálstúlka undirritað siðareglur félagsins.