Vegna veðurútlits

Vegna veðurútlits

Starfsemi Samskiptamiðstöðvar mun raskast frá hádegi í dag, þriðjudag, vegna óveðurs sem spáð er að gangi yfir höfuðborgarsvæðið. Afgreiðslutími myndsímatúlkunar helst óbreyttur.

Grein rituð þann 10.12.2019