Táknmálsnámskeið

Lýsing á táknmáli
Táknmálsnámskeið

Táknmálsnámskeið byrja 9. janúar 2018 og er hvert námskeið 10 skipti.

Tákn 1 er byrjendanámskeið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19:00-20:30

Tákn 3 er líka á þriðjudögum og fimmtudögum kl 17:30-19:00.

Kennt er á Samskiptamiðstöðinni, 3. hæð, Grensásvegi 9 og kostar hvert námskeið kr. 16640.

Þeir sem vilja skrá sig sendið vinsamlegast upplýsingar um nafn, kennitölu, heimilisfang, síma og netfang ykkar til shh@shh.is eða fanney@shh.is.

Jólakveðja frá öllum á Shh.

Grein rituð þann 18.12.2017