Táknmálsnámskeið vor 2019

Táknmálsnámskeið vor 2019

Á vorönn 2019 verða því miður engin táknmálsnámskeið í boði fyrir almenning á Samskiptamiðstöð. Þeim sem hafa áhuga á að læra íslenskt táknmál er bent á að nýta sér SignWiki.is síðuna okkar, þar má m.a. finna örnámskeið í íslensku táknmáli. Að öllum líkindum verða næstu almennu táknmálsnámskeið kennd haustið 2019 hér á Samskiptamiðstöð.

Grein rituð þann 11.12.2018