Táknmálsnámskeið í haust

Lýsing á táknmáli
Táknmálsnámskeið í haust

Á Samskiptamiðstöð verður boðið upp á táknmálsnámskeið í haust:

Tákn 1 hefst 4. September og stendur til 4. Október

Tákn 2 hefst 9. Október og stendur til 8. Nóvember

Tákn 3 hefst 13. Nóvember og stendur til 12. Desember.

Námskeiðin eru öll kennd á þriðjudögum og fimmtudögum kl 17:30-19:00 og kostar hvert námskeið kr. 16.640.

Sendið tölvupóst á shh@shh.is ef þið hafið áhuga á að skrá ykkur með upplýsingum um nafn, kennitölu, heimilisfangi, síma ásamt netfangi.

Skráningu lýkur í lok ágúst.

Grein rituð þann 02.08.2018