Táknmálsnámskeið í febrúar

Lýsing á táknmáli
Táknmálsnámskeið í febrúar

Góðan dag, hér eru upplýsingar um næstu táknmálsnámskeið.

Táknmál 1 verður kennt kl. 17:30-19:00 á þriðjudögum og fimmtudögum

Táknmál 2 verður kennt kl. 19:00-20:30 á þriðjudögum og fimmtudögum

Námskeiðin byrja 20. febrúar og standa til 22. mars og hvert námskeið kostar 16.640.

Sendið tölvupóst á fanney@shh.is ef þið hafið áhuga á að skrá ykkur með upplýsingum um: nafn, kt, heimilisfangi síma ásamt netfangi.

Grein rituð þann 07.02.2018