Táknmálsnámskeið í apríl

Lýsing á táknmáli
Táknmálsnámskeið í apríl

Táknmálsnámskeið í apríl

Næstu táknmálsnámskeið hjá Samskiptamiðstöð verða haldin eftir páska.

Táknmál 1 verður kennt kl. 17:30-19:00 á þriðjudögum og fimmtudögum

Táknmál 3 verður kennt kl. 19:00-20:30 á þriðjudögum og fimmtudögum

Námskeiðin byrja 10. apríl og standa til 22. maí og hvert námskeið kostar 16.640.

Sendið tölvupóst á shh@shh.is ef þið hafið áhuga á að skrá ykkur með upplýsingum um: nafn, kennitölu, heimilisfangi, síma ásamt netfangi. Skráningu lýkur föstudaginn 6. apríl.

Grein rituð þann 23.03.2018