ÍTM í Landanum á RÚV

ÍTM í Landanum á RÚV

Næstkomandi sunnudag verður sjónvarpsþátturinn Landinn helgaður íslenska táknmálinu að hluta í tilefni af degi íslenska táknmálsins þann 11.feb. Gísli Einarsson tekur viðtöl við táknmálskennara á Samskiptamiðstöð, þau Júlíu G. Hreinsdóttur og Uldis Ozols. Anna Dagmar Daníelsdóttir táknmálstúlkur á Samskiptamiðstöð táknmálstúlkar.

Grein rituð þann 05.02.2021