Næstu táknmálsnámskeið

Næstu táknmálsnámskeið

Næstu táknmálsnámskeið á Samskiptamiðstöð verða haldin á vorönn 2020 sem hér segir:

Táknmál 2 verður kennt kl. 12 -13 á þriðjudögum og fimmtudögum.

Námskeiðið byrjar 27. febrúar og lýkur 14.apríl

Táknmál 4 verður kennt kl. 12-13 á mánudögum og miðvikudögum.

Námskeiðið byrjar 26. febrúar og lýkur 8. apríl

Kennt verður í húsnæði Samskiptamiðstöðvar

Grensásvegi 9, þriðju hæð.

Hvert námskeið kostar 16.640 kr (skv. núgildandi gjaldskrá)

Nánari upplýsingar veitir Eyrún Helga Aradóttir: eyja@shh.is

Skráning fer fram á shh@shh.is Þar þurfa að koma fram upplýsingar um nafn, kennitölu og símanúmer.

Grein rituð þann 21.02.2020