Mál verður til - Hugvísindaþing 2019

Mál verður til - Hugvísindaþing 2019

Mál verður til er málstofa um íslenskt táknmál sem haldin verður 9. mars.

Málstofan er hluti af Hugvísindaþingi 2019 og eru fyrirlesarar þær Valgerður Stefánsdóttir, Rannveig Sverrisdóttir og Nedelina Ivanova.

Nánari upplýsingar um málstofuna má finna hér: http://hugvisindathing.hi.is/malstofur/mal-verdur-til/

Málstofan verður túlkuð á íslenskt táknmál.

Grein rituð þann 05.03.2019