Kynning á verkefninu ÍTM-íslensk vasaorðabók handa foreldrum táknmálstalandi barna

Kynning á verkefninu ÍTM-íslensk vasaorðabók handa foreldrum táknmálstalandi barna

Tveir nemendur í táknmálsfræði við Háskóla Íslands unnu að verkefninu ÍTM-íslensk vasaorðabók handa foreldrum táknmálstalandi barna sem styrkt var af nýsköpunarsjóði námsmanna í umsjón Rannís. Gefum nú orðið til þeirra Birtu Björg Heiðarsdóttir og Bryn Nóel Francis sem kynna verkefnið í myndbandinu hér til hliðar. Við erum einstaklega ánægð með framlag þeirra.

Grein rituð þann 24.09.2021