Greinin Táknmálstúlkur í mynd er komin á íslenskt táknmál

Greinin Táknmálstúlkur í mynd er komin á íslenskt táknmál

Grein Árnýjar Guðmundsdóttur, fagstjóra túlkunar á SHH, hefur nú verið þýdd á íslenskt táknmál. Greinin var birt á SignWiki þann 11. febrúar í tilefni af degi íslenska táknmálsins. Gerð var könnun á túlkun fyrir framan myndavélar, bæði í fundaformi og streymi þar sem sú tegund túlkunar hefur aukist margfaldlega síðastliðið ár. Skoðuð var reynsla túlkanna af breyttum vinnuaðstæðum og til dæmis við hvers konar aðstæður þessi tegund túlkunar hentar best. Sjá grein hér

Grein rituð þann 10.03.2021