Gleðilega páska

Gleðilega páska

Líkt og flestar stofnanir erum við á leiðinni í páskafrí.

Við minnum á neyðarsíma túlkunar ef neyðartilfelli koma upp meðan lokað er. Undir neyðartúlkun fellur einungis túlkun í heilbrigðisþjónustu (Bráðamóttökur, Læknavaktin) og löggæslu.

Neyðarsími túlkunnar er 895 7701.

Við opnum aftur 23. apríl.

Gleðilega páska.

Grein rituð þann 17.04.2019