Gaman saman fer í jólafrí

Lýsing á táknmáli
Gaman saman fer í jólafrí

Síðasti kennsludagur í Gaman saman verkefninu verður þann 13. desember en hópurinn kemur aftur á nýju ári og fyrsti kennsludagurinn hér á Samskiptamiðstöð verður 12. janúar. Nú í vetur hefur verið unnið með Íslandsbók barnanna, sem er fróðleg bók um allt á milli himins og jarðar sem tengist Íslandi. Búið er að þýða bókina alla yfir á táknmál og verið er að klára að fullvinna hana.

Grein rituð þann 07.12.2017