Fanney Ingólfsdóttir verður settur forstöðumaður

Fanney Ingólfsdóttir verður settur forstöðumaður

Fanney Ingólfsdóttir, aðstoðarforstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra verður settur forstöðumaður í lok júlímánaðar og til loka marsmánaðar. Á því tímabili verður Kristín Lena Þorvaldsdóttir forstöðumaður í fæðingarorlofi. Fanney hefur starfað á Samskiptamiðstöð í rúma tvo áratugi og hefur áður verið staðgengill forstöðumanns.

Grein rituð þann 01.07.2021