Covid.is á ÍTM

Covid.is á ÍTM

Samskiptamiðstöð hefur þýtt upplýsingar á vefsíðunni Covid.is á íslenskt táknmál fyrir Embætti Landlæknis. Smellt er á kassana á forsíðunni, þá er hægt að velja táknmál ofarlega í hægra horni síðunnar og þá opnast myndband. Einnig er hægt að finna öll myndböndin á Youtube-síðu Embættis Landlæknis.

Grein rituð þann 31.03.2020