ÍTM vasaorðabækur

24.06.2021

Tveir nemendur í táknmálsfræði við Háskóla Íslands vinna nú hörðum höndum að verkefninu ÍTM-íslensk vasaorðabók handa foreldrum táknmálstalandi barna. Verkefnið er unnið í samstarfi við SHH og styrkt af nýsköpunarsjóði námsmanna í umsjá Rannís.

Lesa meira

Móttaka SHH

22.06.2021

Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna í nýtt móttökurými. Aðgengi viðskiptavina að skrifstofurými hefur verið takmarkað til að tryggja öryggi gagna en sett hafa verið upp aðgengistæki frá Jenile á Íslandi.

Lesa meira