Starfið komið í fullan gang

18.01.2018
Lýsing á táknmáli

Komið þið sæl

Starfið hér á Samskiptamiðstöð er komið í fullan gang. Gaman saman fór í gang á miðvikudaginn var, starfið verður eins og áður á miðvikudögum. Umsjónamenn eru áfram Uldis Ozols og Margrét Gígja Þórðardóttir, skólarnir sem taka þátt eru Holtaskóli og Hlíðaskóli.


Lesa meira

Ný heimasíða

11.12.2017
Lýsing á táknmáli

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra hefur staðið í vinnu við að setja upp nýja heimasíðu undanfarna mánuði og verður hún opnuð formlega þriðjudaginn 12. desember kl 15:00.

Lesa meira

Gaman saman fer í jólafrí

07.12.2017
Lýsing á táknmáli

Síðasti kennsludagur í Gaman saman verkefninu verður þann 13. desember en hópurinn kemur aftur á nýju ári og fyrsti kennsludagurinn hér á Samskiptamiðstöð verður 12. janúar.

Lesa meira