Táknmálsnámskeið - byrjendanámskeið

15.09.2020

Ákveðið hefur verið að bæta við einu táknmálsnámskeiði nú á haustmisseri. Tákn 1 verður kennt hér á Samskiptamiðstöð á þriðjudögum kl. 11 – 12 og á fimmtudögum kl. 12 – 13.

Lesa meira

Lausar stöður á Samskiptamiðstöð

07.08.2020

Lausar eru til umsóknar tvær stöður táknmálstúlks í fullt starf, ein staða táknmálstúlks í fullt starf til afleysinga í eitt ár og ein staða táknmálskennara í hlutastarf.

Lesa meira

Táknmálsnámskeið haustið 2020

18.06.2020

Næstu táknmálsnámskeið á Samskiptamiðstöð verða haldin nú í haust. Þau verða fjarnámskeið að hluta. Kennd verða námskeiðin Táknmál 1, 2, 5 og 6.

Lesa meira

Opnun myndsímatúlkunar

26.05.2020

Frá og með 25. maí verður myndsímatúlkun opin eins og áður:

Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 9:00-15:00.

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:00-16:00.

Lesa meira