Tómas kveður og Guðni heilsar

28.04.2021

Tómas Ásgeir Evertsson kveðjur Samskiptamiðstöð eftir rúmlega 13 ára starf sem kvikmyndatökumaður og umsjónaraðili myndvers SHH. Tmas fer nú á eftirlaun og þökkum við honum kærlega allt hans góða starf síðastliðin 13 ár. Guðni Rósmundsson hefur verið ráðinn í starf umsjónaraðila myndvers í stað Tómasar.


Lesa meira

Starfsemi í ljósi neyðarstigs Almannavarna og samkomubanns stjórnvalda

15.04.2021

Í ljósi neyðarstigs Almannavarna og samkomubanns stjórnvalda vegna COVID-19 mun verða breyting á þjónustu Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra á meðan það er í gildi. Fjarþjónusta verður veitt á öllum fagsviðum eftir því sem kostur er. Samkvæmt fyrirmælum yfirvalda um samkomubann eru viðburðir þar sem fleiri en 20 manns koma saman óheimilir og tryggja þarf að nánd milli manna sé a.m.k. 2 metrar. Starfsfólk Samskiptamiðstöðvar mun fylgja þessum fyrirmælum í hvívetna.

Lesa meira

Starfsemi í ljósi neyðarstigs Almannavarna og samkomubanns stjórnvalda

25.03.2021

Í ljósi neyðarstigs Almannavarna og samkomubanns stjórnvalda vegna COVID-19 mun verða breyting á þjónustu Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra á meðan það er í gildi. Fjarþjónusta verður veitt á öllum fagsviðum eftir því sem kostur er. Samkvæmt fyrirmælum yfirvalda um samkomubann eru viðburðir þar sem fleiri en 10 manns koma saman óheimilir og tryggja þarf að nánd milli manna sé a.m.k. 2 metrar. Starfsfólk Samskiptamiðstöðvar mun fylgja þessum fyrirmælum í hvívetna.

Lesa meira

Ráðstefna norrænna táknmálstúlka

15.02.2021

Undanfarin ár hafa norrænir táknmálstúlkar hist á ráðstefnum annað hvort ár, í þetta skiptið var ráðstefnan haldin rafrænt dagana 29. og 30. janúar og var skipulögð af Finnum. Ráðstefnan bar heitið „Let‘s interact! – making effective connections with colleagues and the sign language community. Þátttakendur voru 150 að þessu sinni frá öllum Norðurlöndunum.

Lesa meira