Dagur mannréttinda barna

19.11.2020

Dagur mannréttinda barna er þann 20. nóvember.

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna er mikilvægur mannréttindasamningur sem hefur verið staðfestur af flestum þjóðum.

Lesa meira

Ævintýrið um Augastein

05.11.2020

Felix Bergsson skrifaði söguna um Augastein fyrst sem leikrit sem hefur verið sýnt fyrir hver jól undanfarin ár. Bókin kom fyrst út árið 2003 og veitti Felix góðfúslegt leyfi til að þýða textann yfir á táknmál svo táknmálssamfélagið geti notið þessa ævintýris.

Lesa meira

Tína fer í frí

29.10.2020

Nýsköpunar sjóður námsmanna í umsjá Rannís styrkti einn nemanda í táknmálsfræði við HÍ í einn og hálfan mánuð að vinna að verkefninu Tína fer í frí- kennsluefni á íslensku táknmáli til að kenna erlendum heyrnarlausum börnum að lesa íslensku og til að kenna íslenskt táknmál á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum í samstarfi við Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra sumarið 2020.

Lesa meira

​ÍTM-íslensk vasaorðabók

23.10.2020

Deaf Aotearoa, 2019Nýsköpunar sjóður námsmanna í umsjá Rannís styrkti tvo nemendur í táknmálsfræði við HÍ í tvo mannmánuði að vinna að verkefninu ÍTM-íslensk vasaorðabók handa foreldrum táknmálstalandi barna á Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra sumarið 2020.

Lesa meira

Táknmálsnámskeið 2

12.10.2020

Táknmál 2 hefst 19. október til 30. nóvember og er kennt á mánudögum og miðvikudögum kl. 12:00-13:00

Námskeiðið er fjarkennt og kostar 16.640

Skráning fer fram á shh@shh.is

Lesa meira