Lausar stöður á Samskiptamiðstöð

07.08.2020

Lausar eru til umsóknar tvær stöður táknmálstúlks í fullt starf, ein staða táknmálstúlks í fullt starf til afleysinga í eitt ár og ein staða táknmálskennara í hlutastarf.

Lesa meira

Táknmálsnámskeið haustið 2020

18.06.2020

Næstu táknmálsnámskeið á Samskiptamiðstöð verða haldin nú í haust. Þau verða fjarnámskeið að hluta. Kennd verða námskeiðin Táknmál 1, 2, 5 og 6.

Lesa meira

Opnun myndsímatúlkunar

26.05.2020

Frá og með 25. maí verður myndsímatúlkun opin eins og áður:

Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 9:00-15:00.

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:00-16:00.

Lesa meira

Starfsemi SHH í ljósi samkomubanns

13.03.2020

Í ljósi neyðarstigs Almannavarna og samkomubanns stjórnvalda vegna COVID-19 mun verða breyting á þjónustu Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra á meðan það er í gildi. Fjarþjónusta verður veitt á öllum fagsviðum eftir því sem kostur er. Samkvæmt fyrirmælum yfirvalda um samkomubann eru viðburðir þar sem fleiri en 100 manns koma saman óheimilir og tryggja þarf að nánd milli manna sé a.m.k yfir 2 metrar. Starfsfólk Samskiptamiðstöðvar mun fylgja þessum fyrirmælum í hvívetna.

Lesa meira