Fjartúlkun
Leiðbeiningar um hvernig panta á táknmálstúlk í fjartúlkun.
Pantar túlk í hjá túlkaþjónustu Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra og gefur upp netfangið þitt við pöntunina.
Þú færð tölvupóst til þín á netfangið sem þú gafst upp og þar er þér boðið á fund/túlkun á Teams. Þú velur já.
Þá er þér boðið á fund/túlkun. Microsoft Teams meeting, join on your computer or mobile app. Velja: Click here to join the meeting / smelltu hér til að tengjast fundinum.
Hvernig viltu tengjast Teams-fundinum? Hér koma þrír valmöguleikar t.d. hægt að velja: Halda áfram í þessum vafra.
Veldu Leyfa/Allow Microsoft Teams að nota hljóðnemann og myndavélina fyrir símtöl og fundi í þessum vafra.
Þú skráir nafnið þitt og velur Tengjast núna.
Bíður eftir að túlkur tengist þér.