Kennsla íslensks táknmáls

Rannsóknir á kennslu íslensks táknmáls hófust árið 2012 með þátttöku í evrópska samstarfsverkefninu ProSign en þar er kennslan samræmd við evrópska tungumálaramman (CEFR). Með þeirri vinnu verða til námskrár í kennslu ÍTM sem annað mál. Íslenska þýðingin á verkefninu er hér.

Með verkefninu SignTeach frá 2014 er skráð dæmi um fyrirmyndarkennslu og sýnt hvernig reyndir kennarar kenna málið. Unnið er að bók um táknmálskennslu innan verkefnisins. Verður bókin aðgengileg hér.