SignWiki

SignWiki

SignWiki.is er þekkingarbrunnur um íslenskt táknmál þar sem finna má táknmálsorðabók, fræðsluefni um táknmál, táknmálstúlkun og döff (heyrnarlausa sem tala táknmál), örnámskeið í táknmáli og æfingar, fræðsluefni fyrir foreldra og kennara döff barna og ýmislegt fleira, endilega skoðið síðuna signwiki.is.

Grein rituð þann 27.11.2017